Heimasíða, efnisskipan

Greinum á heimasíðunni er skipt í 6 meginflokka, Auðlindir, Efnahagsmál, Ferðamál, Kreppur, Pólitík og Skattar auk safnflokkanna Ýmislegt og Önnur mál. Í hverjum meginflokki eru 1 til 4 undirflokkar, einn fyrir almenna umfjöllun og það sem ekki fellur undir annan undirflokk og 2 til 3 undirflokkar um afmarkað efni. Skil milli flokka fara ekki alltaf eftir augljósum kvarða en ráðast fremur af huglægri nálgun minni. Þannig er undirflokkinn Skattapólitík að finna í báðum meginflokkunum Pólitík og Skattar annars vegar sem almenn stefnumótun í skattamálum og hins vegar sem umfjöllun um skattapólitísk mál sem eru á döfinni, frumvörp, tillögur o.fl.

Meginflokkana má sjá á efnisborða yfir hverri síðu og og undirflokka þeirra er að finna undir flipanum sem opnast niður af hverjum meginflokki.

Í hverjum undirflokki eru færri eða fleiri einstakar greinar sem finna má á sundurliðuðu efnisyfirliti á hægri spássíu hverju sinni.

FlokkurUndirflokkar
1AuðlindirAuðlindir almenntAuðlindir, sameiginleg grundvallaratriði eignarhald á náttúruauðlindum, auðlindaarður og gjaldtaka af nýtingu auðlinda og umfjöllun um fleiri en eina tegund auðlinda saman.
2AuðlindirFiskveiðarFiskveiðiheimildir, sjávarútvegur, kvóti, hagnaður af veiðum og vinnslu, auðlindaarður, veiðigjöld o.fl.
3AuðlindirOrkaOrkuauðlindir, eignarhald á þeim, nýtingu til hitunar og rafmagnsframleiðslu, nýting í stóriðju og auðlindaarður af orku.
4EfnahagsmálAlmenntEfnahagsmál almennt, ríkisfjármál, peningamál, velferðarmál, efnahagspólitík.
5EfnahagsmálErlend fjárfestingEignarhald íslendinga erlendis, eignarhald erlendra aðila hér á landi
6EfnahagsmálKjaramálSkipting kökunnar, kjarasamningar
7FerðamálAlmenntFerðamál almennt
8KreppurAlmenntOrsakir, viðbrögð
9KreppurCOVID-19Efnahagsleg áhrif, aðgerðir, afleiðingar
10KreppurHruniðAðdragandi, áhrif, viðbrögð
11KreppurIceSaveAðdragandi, áhrif, viðbrögð
12PólitíkAlmenntPólitískar stefnur og ágreiningur, pólitísk mál
13PólitíkSkattapólitíkAlmenn skattapólitík
14SkattarAlmenntFræðileg umfjöllun um skatta, skattapólitík og skattframkvæmd
15SkattarSkattapólitíkSkattapólitísk mál, umsagnir um þingmál
16SkattarSkattundanskotSkatteftirlit, skattrannsóknir, skattasniðganga, skattaparadísir, Panamaskjölin, einstök skattsvikamál
17MinnisblöðÝmsir flokkarMnningarbrot frá förnum vegi.
18ÝmislegtAnnað en fellur undir framangreinda flokka