Skattalegt hagræði af lífeyrissparnaði

Í marshefti Tíundar 2001 birti ég með Páli Kolbeins hagfræðingi starfsmanni Ríkisskattstjóra stutta grein með samanburði á skattlagningu lifeyrissparnaðar og samsvarandi sparnaðar í banka, þar sem lífeyrir var skattlagður sem almennar tekjur en bankavextir sættu fjármagnstekjuskatti. Grein þessa má sjá undir eftirfarandi tengli.