Á Málfundi Pírata um umhverfismál 14. janúar sl. hélt ég stutt erindi um auðlindarentu.
Skyggnurnar, sem notaði við flutning erindis míns má finna hér: Auðlindarenta; Málfundur Pirata Erindið og talnalegar upplýsingar í því voru byggð á fyrirlestri sem ég hélt á málþingi um náttúrauðlindir Íslands 15. apríl 2015 og finna má hér: Arður af náttúruauðlindum, hver nýtur hans?