Í þessum efnisflokki eru greinar um einstök mál sem eru pólitísk í þeim skilningi að þau tengjast stjórnmálaflokkum eða öðrum pólitískum öflum. Það sem skilur þau frá pólitík í öðrum efnisflokkum svo sem skattapólitík í efnisflokknum skattar er að hér er fyrst og fremst litið á hina pólitísku gerendur án greiningar á pólitísku inntaki. Í efnisflokknum er annars vegar greinar sem fjalla pólitísk mál Almennt og hins vegar um mál sem snerta Skattapólitík.