Sanngjörn dreifing skattbyrðar

Að ósk Eflingar, stéttarfélags, tókum við Stefán Ólafsson prófessor saman skýrslu um breytingar á íslanska skattkerfinu á síðustu áratugum sem orðið hafa til þess að skekkja dreifingu skattbyrði mjög frá því sem áður var og að gera tillögur um hvernig leiðrétta má þá tilfærslu sem orðið hefur. Skýrsla þessi var gefin út af Eflingu en er birt hér sem pdf skjal:

Sanngjörn dreIfing skattbyrðar lokaproof_A (4)