(Grein þessi var tekin saman í janúar 2008, en hefur ekki birst opinberlega fyrr)
Íslenskt eða erlent eignarhald
Í Kauphöllinn voru skráð 22 félög í lok desember 2006. Eins og fram kemur var greining á eignahaldi eingöngu miðuð við 20 stærstu hluthafana. Eignarhlutdeild þeirra í félögum í Kauphöllinni var lægst um 68% og upp í 95% og að meðaltali (óvegið) 86,4%. Gefur greiningin því góða mynd af skiptingu eignarhaldsins í heild.
Eftirfarandi tafla sýnir eignarhaldið í þeim flokkum sem notaðir voru þ.e.:
- Eignaraðild 20 stærstu hluthafa
- Eignaraðild íslenskra eigendur, sem ekki eru í umráðum erlendra aðila
- Erlendir eigendur
- Íslensk félög í eigu eða umráðum erlendra aðila
- Erlent félag eða einstakling, eignarhald talið erlent
- Erlent félag í eigu eða umráðum íslenskra aðila
- Erlendir aðilar samtals, þ.e. 3a + 3b + 3c
- Eign ísl. óháðra aðila sem hlutfall af eign 20 stærstu hluthafa (2/1)
- Bein og óbein eign erlendra aðila sem hlutfall af eign 20 stærstu hluthafa (4/1)
Grein í heild: 2008:01 Eignarhald á kauphallarfélögum.