Stutt staðarlýsing og minningarbrot frá æskudögum.
Á mánaðarlegu Mannamóti stúdentaárgangs MA-60, 19. apríl 2024 flutti Margrét Erlendsdóttir, Maggý, maki Helga Hafliðasonar, erindi sem hún nefndi: Stutt staðarlýsing og minningarbrot frá æskudögum um uppvaxtarár sín á Seyðisfirði þar sem hún lýsir staðháttum, bæjarbrag og mannlífi og upplifun barns og unglings sem á sínar fyrstu minningar en einangruðum en athafnasömum bæ sem setin var af erlendu herliði. Hún rekur að nokkru sögu staðarins og lýsir lífi íbúanna, leik og störfum barna og ungmenna. Erindi Margrétar fer hér á eftir: