HS Orka og lífeyrissjóðirnir

Greinin HS Orka og lífeyrissjóðirnir birtist í Vísbendingu í tveimur hlutum 10. og 17 október sl. Greinar í Vísbendingu eru aðeins aðgengilegar fyrir áskrifendur tímaritsins. Af þeim sökum hef ég sameinað þessa tvo hluta greinarinnar og sett á heimasíðu mína sem PDF skjal.