Indriði H. Þorláksson

Forsíða » Auðlindir » Hækkar nú hagur Strympu

Hækkar nú hagur Strympu

Nýlegar athugasemdir

Ingibjörg Ottesen um Frítekjumörk fyrir hverja?
Óskar Guðmundsson um Veira í skattaskjóli
Friðrik Brekkan um Veiran og viðbrögðin – ríkisst…
Richardhudge um Er Skrokkalda kjarabót?
Bergur Ketilsson um Orðuskaup

Skjalasafn

Þau ánægjulegu tíðindi berast frá Hafró að ástand mikilvægra fiskistofna hafi batnað og búast megi við aukningu aflaheimilda á komandi árum. Í ljósi umræðna á síðustu vikum voru viðbrögð hjá hinu nýja LÍÚ þau að bíða með það að fagna fiski í hendi en benda á að þetta boði gott fyrir þjóðarhag þegar til framtíðar er litið.  En hver er þessi þjóð sem hefur bættan hag fyrir augum?

Ímyndum okkur að heildarveiði megi auka um 4%. Það eru u.þ.b. 20.000 tonn af þorski.  Úflutningsverðmæti myndi að öðru óbreyttu hækka um ca. 10 milljaðra króna. Þegar greiddur hefur verið beinn kostnaður annar en laun standa eftir a.m.k. 6 milljaðra króna. Þar af fara um 3 milljaðra króna í laun sjómanna og annarra sem vinna við veiðar og vinnslu (eða stjórna sjávarútvegsfyrirtækjum). Þeir 3 milljaðra króna sem eftir eru skiptast á milli eigenda sjávarútvegsfyrirtækja sem fá um 2,7 milljaðra króna og þjóðarinnar sem fær 0,3 milljaðra króna þ.e. ef ekki verður búið að lækka veiðigjöldin enn meira.

Um rök fyrir þessum tölum vísa ég á nýlegar greinar á vefsíðu minni Veiðigjöld 2015. Fyrsti hluti og Veiðigjöld 2015. Annar hluti, sem einnig birtust í vefritinu herdubreid.is


2 Athugasemdir

  1. Ello skrifar:

    slóðirnar á fyrsta og annan hluta eru rangar. (http tvisvar)

    Líkar við

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Follow Indriði H. Þorláksson on WordPress.com
<span>%d</span> bloggurum líkar þetta: