
Á fundi í Félagi íslenskra leiðsögumanna fyrir skömmu voru Vegvísir ferðaþjónustu og Stjórnstöð ferðamála til kynningar. Vegvísirinn er glæsilegur álitum. Hann var í takmörkuðu upplagi, 4 eintök fyrir 50 – 60 manna fund. Efnið, sem rúmast getur á 4 -6 bls., er fagurlega teygt yfir 24 síður á þykkan glanspappír þar sem sexhyrndir verkefnakassar minna á íslenska stuðlabergið.
Í pistli á heimasíðu minni fjalla ég lítið eitt um efnið sem kynnt var á fundinum.