Að hafa tungur tvær

Frumgjöld bSmá grein um ríkisfjármál á heimasíðu minni með þessu upphafi og lokum.

Fyrir nokkru lögðu stjórnarandstöðuflokkarnir á Alþingi fram sameiginlegar tillögur til breytinga á frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2016. Að sjálfsögðu var þeim ekki vel tekið af stjórnaflokkunum og reynt að stimpla þær sem ábyrgðarlaust yfirboð. Slíkt er vitaskuld ekki óþekkt við afgreiðslu fjárlaga. En var verið að yfirbjóða og í hverju fólgst ábyrgðarleysið? ………….

…………..Það jaðrar hins vegar við heimsku að halda að það sé hægt að gera slíkt og hækka um leið útgjöld til allra helstu útgjaldsflokka, heilbrigðismála, mála aldraðara og öryrkja, skólamála o.s.fr eins og reynt er að halda fram að verið sé að gera í þeirri umræðum um fjárlög sem stendur yfir. Hugsanlega þekkja hinar háværu málpípur stjórnarinnar í ríkisfjármálum ekki hina raunverulegu stefnu í þeim efnum. Mættu húsbændurnir uppfræða þá betur um hana en e.t.v. þykir þeim bara gott að hafa tungur tvær og tala sitt með hvorri.

Að hafa tungur tvær

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s