Indriði H. Þorláksson

Forsíða » Auðlindir » Auðlindarenta. Erindi á málþingi Pírata um umhverfismál 14. janúar 2016

Auðlindarenta. Erindi á málþingi Pírata um umhverfismál 14. janúar 2016

Nýlegar athugasemdir

Ingibjörg Ottesen um Frítekjumörk fyrir hverja?
Óskar Guðmundsson um Veira í skattaskjóli
Friðrik Brekkan um Veiran og viðbrögðin – ríkisst…
Richardhudge um Er Skrokkalda kjarabót?
Bergur Ketilsson um Orðuskaup

Skjalasafn

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

Á málþingi Pírata um umhverfismál 14. janúar sl. hélt ég stutt erindi um auðlindarentu. Auk mín fluttu þrír aðrir frummælendur stutt og fróðleg erindi um umhverfismál frá ýmsum sjónarhornum. Fundurinn tókst með ágætum, var upplýsandi og umræður ágætar.

Erindi mitt og efni þess var byggt á fyrirlestri sem ég hélt á umhverfisþingi um náttúruauðlindir Íslands sem haldið var 11. apríl 2015. Skyggnur þær sem ég notaði á málþingi Pírata má finna hér: Auðlindarenta. Erindi á málfundi Pírata. og erindið frá málþinginu er hér: Arður af náttúruauðlindum og hver nýtur hans?


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Follow Indriði H. Þorláksson on WordPress.com
%d bloggurum líkar þetta: