Setti inn á heimasíðu mína smá grein:
Þunn eiginfjármögnun – eða þagað þunnu hljóði í 12 ár –
„……….. Með framangreint í huga er ekki undarlegt að stjórnvöld, sem virðast hafa haft þá afstöðu að skattasniðganga sé hluti eðlilegra viðskipthátta og stuðlað að henni, hafi þagað þunnu hljóði í þau 12 ár sem liðin eru síðan tillögur skattsvikanefndarinnar komu fram. Það væri fróðlegt að sjá hvað sú þögn hefur kostað?“