Ég birti í Stundinni sl. fimmtudag (20.10.2016) grein með þessu nafni þar sem ég rek það hvernig skattbyrði af beinum sköttum hefur breyst á síðustu áratugum og hvernig þær breytingar tengjast því hvaða flokkar fóru með landsstjórnina. Þar kemur fram að stjórnvöld geta rekið virka skattapólitík og náð markmiðum sem þau setja. Veldur hver á heldur.
Grein þessi er nú einnig að finna á heimasíðu minni indridih.com með tenglinum: Skattapólitík 1993 til 2015