Fiskveiðar

Fiskveiðiheimildir, sjávarútvegur, kvóti, hagnaður af veiðum og vinnslu, veiðigjöld o.fl.

Greinarnar fjalla um fiskveiðiauðlindina frá hagfræðilegu og pólitísku sjónarhorni og hafa flestar birst áður í tímaritum, blöðum, á bloggsíðum eða í vefritum.

Greinarnar snúast allar um það  að greina hagræn áhrif af nýtingu fiskveiðiauðlindarinnar, þýðingu hennar fyrir efnahagslífið og samfélagið, einkum með það í huga að um er að ræða náttúruauðlind sem sagt er að eigi að vera sameign þjóðarinnar. Miðlæg spurning í því er hvort þjóðin sem eigandi auðlindarinnar fái til sín eðlilegan afrakstur af fénýtingu hennar.

2013:06 Veiðigjöld

2014:04 Afnám veiðigjalda

2014:05 Veiðigjaldafurmvarp umsögn

Færðu inn athugasemd