Arður af náttúruauðlindum, niðurlag

Á málþinginu 11. apríl sl. um náttúruauðlindir tókst ekki tímans vegna að fara yfir það efni sem var á síðustu glærunum sem sýndar voru og greinin á vefsíðu minni sem skrifuð var upp úr fyrirlestrinum náði ekki til þeirra. Vegna óska um skýringar á þeim glærum hef ég bætt við hana tveimur köflum sem fjalla um þessar glærur og hefjast á þessum undirkafla:

Hvað réði ferðinni?
Orkusala til stóriðjan skilar þjóðarbúinu litlu þrátt fyrir ábatasöm iðjuver og arður af fiskveiðiauðlindinni fellur til takmarkaðs hluta þjóðarinnar. Virðisauki í nýtingu auðlindanna er mikill en rennur ekki til eigenda þeirra. Spyrja af hverju svo sé þegar allt fyrirkomulag um þessa starfsemi er byggt á lögum og samningum gerðum af þeim sem fara með hagsmuni almennings. Tilgangurinn getur ekki hafi verið sá að ræna þjóðina réttmætu tilkalli til arðs af auðlindunum svo aðrar skýringar hljóta að vera til. …

Greinina með þessum viðbótum má lesa hér: Arður af náttúruauðlindum….

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s