Prédikun framkvæmdastjóra SFS var sérkennileg byrjun umræðufundar RÚV um auðlindamál en sýndi þó að unnt er að bera moðsuðu á borð með ýmsum hætti. Eftir tugmilljarða hagnað sjávarútvegs á síðustu árum er gráthljóð ekki lengur söluvænt en í staðinn kom söngur um þá dásemd sem kvótakóngarnir færa þjóðinni.
Þessi lofsöngur kom einnig fram í málflutningi talsmanns þeirra í umræðum á Hringbraut 12. október s.l. …….. Skattaspor sjávarútvegs