Í stuttri grein á heimasíðu minni fjalla ég um útspil Framsóknar í skattamálum. Tillögur flokksins, sem byggja á vanhugsuðum hugmyndum einhverrar“Sjálfstæðrar verkefnastjórnar“ hafa einnig verið teknar upp af Viðreisn sem með því býðst líklega til að verma ból maddömu eftir kosningar.