Félag stjórnenda og kennara í tónlistarskólum á í deilu við sveitarfélögin vegna kröfu félagsins um njóta sömu kjara og kennarar með samnbærilega menntun við grunnskóla eins og þeir höfðu þar til hrunið raskaði því samræmi. Verði SALEK samkomulagið að veruleika verða tónlistarskólakennarar að búa við þetta misræmi á gildistíma þess. Í Kjarnanum og á heimasíðu minni er grein um málið.
Forsíða » Daglegt Líf » Óharmonísk kjaradeila
Óharmonísk kjaradeila
Færslur
Nýlegar athugasemdir
Ingibjörg Ottesen um Frítekjumörk fyrir hverja? | |
Óskar Guðmundsson um Veira í skattaskjóli | |
Friðrik Brekkan um Veiran og viðbrögðin – ríkisst… | |
Richardhudge um Er Skrokkalda kjarabót? | |
Bergur Ketilsson um Orðuskaup |
Skjalasafn
Flokkar
Síðustu færslur
-
Frítekjumörk fyrir hverja?
Frumvarp um hækkun fritekjumarks fjármagnstekna og fjölgun þeirra tekjuflokka sem undir það geta fallið hefur verið kynnt í samráðsgátt stjórnvalda og var opnið til athugasemda…
-
Veirumolar – súkkulaði fyrir sykurfíkla
Í grein í Kjarnanum 6. maí sl., Veiran og viðbrögðin, benti ég á að efnahagsaðgerðir stjórnvalda í kórónakrísunni felist að verulegu leyti í því…
-
Veira í skattaskjóli
Kunnátta í tekjuskattslögum virðist ekki hátt skrifuð á Alþingi nú til dags. Þar er rifist er um hvað hugtakið „full og ótakmörkuð skattskylda“ þýðir og…
-
Veiran og viðbrögðin – ríkisstyrktur rekstur?
Veiran og viðbrögðin – ríkisstyrktur rekstur? Sagt hefur verið að “óvænt” kreppa komi á 10 ára fresti. Hrunið er ekki enn gleymt almenningi en…
Posts like this brihtgen up my day. Thanks for taking the time.
Líkar viðLíkar við