Náttúruauðlindir í þjóðareign

Eignarhald á náttúrauðlindum landsins hefur verið mikið rætt á síðustu áratugum án þess að þokast hafi í rétta átt. Auðlindanefnd, skipuð fulltrúum stjórnmálaflokka og hagsmunaaðila, lagði til í skýrslu sinni árið 2000 að þeir sem fái leyfi til nýtingar á náttúruauðlindum greiði fyrir þann rétt. Þegar á reyndi undu hagsmunagæslumenn stórútgerðar ekki þeirri niðurstöðu og hlupu frá því verki sem hafið var og umræðan um málið koðnaði niður í lögfræðilegt skæklatog. Málinu hefur þó verið haldið vakandi og hefur á vegferð sinni tekið á sig skýrari mynd í hugum almennings einkum á síðasta áratug í umræðum um stjórnarskrá lýðveldisins og í umfjöllun um veiðigjöld í sjávarútvegi:

Tengill á grein í blaði Sameykis 1. maí sl.

Náttúruauðlindir í þjóðareign

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s