Í tilefni af kröfum framkvæmdastjóra SFS um að ríkið leysi sjómannaverkfallið með því að taka á almenning hluta af kostnaði við útgerð setti ég á blað nokkur orð til að leiðrétta fimbulfamb hans um skattlagningu fæðipeninga og dagpeninga. Grein þessi birtist í Kjarnanum í dag en má einnig sjá hér:
https://indridih.com/audlindir-fiskveidar-2/nidurgreiddur-sjavarutvegur/