Metnaðarleysi ferðamálayfirvalda

 

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

Birti grein á heimasíðu minni um viðhorf stjórnvalda til leiðsagnar ferðamanna á Íslandi

Metnaðarleysi ferðamálayfirvalda

Efnahags- og framfarastofnunin (OECD) birti nýverið skýrslu um Ísland sem að hluta til var helguð ferðamálum vegna áhrifa þeirra á endurreisn landsins eftir hrunið. Í skýrslunni eru misgóðar ábendingar um áherslur á þessum vettvangi. Sumar eru gamlar, heimabakaðar lummur svo sem um handstýringu ……..

Fram kom á Alþingi skömmu fyrir þinglok fyrirspurn til ráðherra ferðamála um viðhorf hans til lögverndunar á starfsheiti leiðsögumanna. Í fyrirspurninni kemur fram að um sé að ræða starfsheiti leiðsögumanna með starfsundirbúning sem uppfyllir staðlinn IST EN 15565:2008, sem gilt hefur hér á landi síðan á árinu 2008. ………

Það er vonandi að orðin „á þessu stigi” hafi bara verið gamall handhægur orðaleppur sem ráðherra hefur gripið til í vandræðum en sé ekki vísbending um að hann telji þetta ástand í lagi eða að æskilegt sé að bíða með aðgerðir eftir því að ástandið versni enn og fagleg leiðsögn ferðamanna á Íslandi heyri sögunni til.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s