Öðlingar og ölmusumenn

Úr grein á heimasíðu minni: „Fyrrum fjármálaráðherra og núverandi forsætisráðherra staðhæfði og ritaði á Facebook fyrir tæpu ári í aðdraganda kosninga þá: “Ég sé að menn eru víða að skrifa misvirturt (sic) um skattbyrðina. Hér er graf sem sýnir frá hvaða tekjuhópum ríkið fær meira í skatt en það greiðir í bætur.” Hér gefur hann í skyn að verið sé að leiðrétta skrif misviturra um skattbyrði og línuritið sýni hvaða tekjuhópar greiði skatt til ríkisins og lætur eins og almennur tekjuskattur sé eini skatturinn og lítur fram hjá því að meiri hluti skatttekna þess koma frá öðrum sköttum sem greiddir  eru af öllum. Í framhaldi færslu hans kemur þó fram að hér er aðeins um að ræða almennan tekjuskatt til ríkisins án útsvars til sveitarfélaga og án fjármagnstekjuskatts en að frádregnum barnabótum og vaxtabótum.

Gefum okkur að framsetning ráðherrans sé handvömm. Ekki er ástæða til að efa að tölur þær sem ráðherrann byggir staðhæfingu sýna á séu réttar sem slíkar en það á ekki við um réttmæti þeirrar ályktunar sem ráðherrann dregur.“

 

https://indridih.com/skattar-almennt/odlingar-og-olmusumenn/

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s