Að hækka til að lækka – listin að lækka skatta –

Að hækka til að lækka – listin að lækka skatta –

(Talnaefni sem byggt er á: ( sk 2005 – 2017 )

Auglýsingar geta verið spaugilegar. Ein slík frá Múrbúðinni sýndi markaðsmann leiðbeina henni á þann veg að hækka hjá sér verð og setja vörunua svo á útsölu á fyrra verði. Þessi ráð féllu í grýttan jarðveg og var ráðgjafanum sparkað út. Hvers vegna að hækka til að lækka.

…….

Fyrir þessa orðræðu eru framangreindar tölur afar áhugaverðar. Það sýnir sig sem sé að á stjórnarárum “skattalækkanaflokkanna” fyrir og eftir hrun hækkuðu skattar meira og náðu hærri hæðum en þeir gerðu á endurreisnartímanum þegar nauðsyn steðjaði að. Sú ríkisstjórn, sem þá sat, reyndist ekki hálfdrættingur þeirrar ríkisstjórna, sem stýrðu landinu inn í hrunið, og hafa baðað sig í velgengni sem lögð var upp í hendur hennar eftir það.

Múrbúðin vildi ekki blekkja með því “að hækka til að lækka” en það vilja aðrir gera. Lætur þjóðin blekkjast?

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s